Svona lítur effektapallurinn minn út í dag. Straumbreytirinn er fastur undir og þarf aðeins að setja rafmagnskapalinn í samband aftaná til að kveikja á öllu. Nokkuð sáttur við það en fleiri pedalar eru væntanleggir frá útlöndum.
Matt Thornton og Karl Tanswell verða með MMA/BJJ/NOGI æfingabúðir í Mjölni fyrstu helgina í júní, nánar tiltekið: 3. júní kl. 18-21 4. júní kl. 12-16 Verð er kr. 6500 Skráning á mjolnir@mjonir.is
Matt Thornton er forseti SGBi og einn fremst þjálfari heims á sínu sviði. Með honum verður hinn magnaði MMA þjálfari Karl Tanswell, sem m.a. hefur þjálfar Gunnar Nelson í Bretlandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..