Pedaltrain mini Svona lítur effektapallurinn minn út í dag. Straumbreytirinn er fastur undir og þarf aðeins að setja rafmagnskapalinn í samband aftaná til að kveikja á öllu. Nokkuð sáttur við það en fleiri pedalar eru væntanleggir frá útlöndum.