
Karen úr Onegai Twins, nýrri seríu frá Please! (Onegai Teacher). Serían gerist nokkru eftir atburðina í Onegai Teacher og skartar nýjum aðalpersónum, en þó fáum við að sjá gamla kunningja úr Onegai Teacher í þessari hreint út sagt frábæru comedy/romance seríu.