
Pacifica Kasull, auk þess nefnd Scrapped Princess, stúlkan sem á að verða valdur að eyðingu heimsins. Scrapped Princess er án efa með betri þáttum sem nú eru í sýningu í Japan, þetta er eitthvað sem ég álít ‘must see’ fyrir alla sem hafa gaman af fantasy settings.