..
Tvær myndir í þeim stíl sem ég enda yfirleitt með að teikna í þegar mér leiðist(kengfatlaðar lífverur að gera furðulega hluti).
Mín fyrsta tilraun í að búa til raunverulegann Satúrnus, tókst nokkuð vel, samt ýmislegt sem þarf að lagfæra og gera betur.