Skrípamyndir Tvær myndir í þeim stíl sem ég enda yfirleitt með að teikna í þegar mér leiðist(kengfatlaðar lífverur að gera furðulega hluti).
Tek það fram að ég kann alveg að teikna og mála, finnst það bara soldið fyndið hvað ég enda alltaf í því að gera stórfurðulegar myndir þegar mér leiðist og þessar tvær myndir eru einungis nasarsjón af því …

eru fleiri hérna sem enda líka í því að gera svona skrípamyndir þegar þeim leiðist?