Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Steve Maxwell í Mjölni (9 álit)

Steve Maxwell í Mjölni Steve Maxwell er í heimsókn á Íslandi og mun kenna alla BJJ æfingar Mjölnis á mánudaginn. Steve er með Masterspróf í þjálfunarfræðum frá West Chester State University og hann var fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að fá svart belti í BJJ en hann er svart belti undir Relson Gracie. Steve er fyrrum heimsmeistari öldunga í BJJ og sonur hans, Zack Maxwell, sigraði sinn flokk á síðasta heimsmeistaramóti í BJJ. Hann vann jafnframt í gullverðlauna á Pan Am á þessu ári og US National síðustu helgi! Þetta er einstakt tækifæri sem býðst Mjölnisfólki að kosntaðarlausu.

Steve mun kenna:
Meistaraflokk kl 18:00
Framhaldsflokk kl 19:00
Byrjendaæfingu kl 20:00 (Athugið aðeins ein byrjendaæfing á mánudaginn)

Hér eru helstu afrek Steve Maxwell í BJJ gegnum árin:

1997 National Purple Belt Champion GJJTA
1998 Runner-up Purple Belt GJJTA
1999 Purple Belt Pan American Champion
2000 Brown Belt Senior World Champion
2000 Brown Belt Senior Pan American Champion
2001 Brown Belt Senior World Champion
2002 Black Belt Senior Pan American Champion
2002 Black Belt Senior World Champion
2004 Black Belt Senior Pan American Champion

Steve Maxwell dvelst hér á vegum Kettlebells.is við þjálfun þessa vikuna.
Nánari upplýsingar um kappann eru á vefsetrinu: http://www.maxwellsc.com

Kanye West (6 álit)

Kanye West Greatest meme of all time. OF ALL TIME!

Pony (9 álit)

Pony Hahahaha ég hló þangað til að mig verkjaði í hálsinn

sandvík (7 álit)

sandvík ég í sandvík að stökkva á milli hóla

Brownsville Batman gítar (17 álit)

Brownsville Batman gítar Kláraði þennan fyrir stutt. Er reyndar en þí í einhverju rafkerfis vandam´laum með hann þar sem ég kann ekki að tengja þessa tegund af input socket sem er í honum. En er búinn að setja strengi í hann og hann virkar frekar þægilegur.

Hann er með:
Bolt on neck
Esp stilliskrúfur
rosewood fingraborð með leuðurblöku inlau
mahogany háls og body
string through body
einn volume pot
DiMarzio evolution brigde pickup

Og svo þetta fallega paint job eftir mig og kærustuna mína.

Gítarinn er nokkuð þægilegur og paint jobið kemur ágætlega út. Gæti örugglega gert það mun betur ef ég reyni aftur samt þar sem að það var asnalega erfitt að spreyja allar þessar bogadregnu línur.

Fínasti gítar í spilun annars en ekkert undrabarn… Jacksonarnir mínir eru betri svo ég býst ekki við því að ég muni nota hann neitt við mikið.

Eini virkilegi gallinn við hann er hvað þetta shape er illa hannað. Það er mjög asnalegt að sitja semsagt með hann. allt í lagi að standa, en það er nokkuð óþægilegt að sitja með hann afþví að lögunini setur gítarinn á asnalega stað kind of.

leuðurblöku inlay-ið http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/IMG_3580.jpg

lg uk 990 viewty (10 álit)

lg uk 990 viewty síminn sem ér er að fara að fá

Gulli af manni (13 álit)

Gulli af manni Miðjumaðurinn Gabriel hefur blómstrað eftir hvert tímabil síðan hann kom frá Ipatinga á 250 þúsnd pund. Hann kom til mín 18 ára og með fínar tölur sem þróuðust í besta miðjumann heims í leiknum hjá mér.

Á fleiri dýrlinga sem ég vil gjarnan sína ykkur FM áhugamönnum!

96' Eclipse RS (15 álit)

96' Eclipse RS jæja tók ARTBILALIST.IS límmiðann af honum hvernig fynnst ykkur

Límmiðinn var yfir bunguna og á frambrettið.

Kanye West (7 álit)

Kanye West jeee

Picard (10 álit)

Picard wat
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok