Brownsville Batman gítar Kláraði þennan fyrir stutt. Er reyndar en þí í einhverju rafkerfis vandam´laum með hann þar sem ég kann ekki að tengja þessa tegund af input socket sem er í honum. En er búinn að setja strengi í hann og hann virkar frekar þægilegur.

Hann er með:
Bolt on neck
Esp stilliskrúfur
rosewood fingraborð með leuðurblöku inlau
mahogany háls og body
string through body
einn volume pot
DiMarzio evolution brigde pickup

Og svo þetta fallega paint job eftir mig og kærustuna mína.

Gítarinn er nokkuð þægilegur og paint jobið kemur ágætlega út. Gæti örugglega gert það mun betur ef ég reyni aftur samt þar sem að það var asnalega erfitt að spreyja allar þessar bogadregnu línur.

Fínasti gítar í spilun annars en ekkert undrabarn… Jacksonarnir mínir eru betri svo ég býst ekki við því að ég muni nota hann neitt við mikið.

Eini virkilegi gallinn við hann er hvað þetta shape er illa hannað. Það er mjög asnalegt að sitja semsagt með hann. allt í lagi að standa, en það er nokkuð óþægilegt að sitja með hann afþví að lögunini setur gítarinn á asnalega stað kind of.

leuðurblöku inlay-ið http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/IMG_3580.jpg
Nýju undirskriftirnar sökka.