
Sir Douglas Haig,(1861-1928), var yfirmaður Bresku herdeildana á vestur vígstöðvunum 1915-1918, og einn umdeildasti hershöfðingi fyrri heimstyrjaldarinnar.
Hann var þekktur fyrir að senda hermenn sína í ómögulegar árásir þar sem upp í 90% mannaflans lést, og undir hanns stjórn léstust 300.000 breskir hermenn án neins sínilegs ávinnings.