Sir Douglas Haig Sir Douglas Haig,(1861-1928), var yfirmaður Bresku herdeildana á vestur vígstöðvunum 1915-1918, og einn umdeildasti hershöfðingi fyrri heimstyrjaldarinnar.
Hann var þekktur fyrir að senda hermenn sína í ómögulegar árásir þar sem upp í 90% mannaflans lést, og undir hanns stjórn léstust 300.000 breskir hermenn án neins sínilegs ávinnings.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”