Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Jagúar (1 álit)

Jagúar Hver man ekki eftir þessum bíl? Jagúarliðið keppti í formúlu 1 frá 2000-2004, en það er enn að skrifa sögu og átti sögu fyrir því Jagúar var gamla Stewart liðið, sem sagt Ford keypti það og gerði Jagúar lið svo í dag er það Red Bull liðið.

Ég lifi, og þér munuð lifa (0 álit)

Ég lifi, og þér munuð lifa …heitir fræg ljósmynd úr Vestmannaeyjum 1973. Þar dó enginn.

Hér dóu hinsvegar tugþúsundir fólks, eins og útskýrt er í nýjustu grein minni.

Ætlaði að setja þessa mynd við greinina, en gat ekki af tæknilegum ástæðum.

Bananar (12 álit)

Bananar og umferðarljós

Alonso á ferð í Mónakó (4 álit)

Alonso á ferð í Mónakó Það er kominn tími á að gera eitthvað fyrir þetta áhugamál. Nú hefur verið svo lengi mynd af McLaren bíl hér að ég ákvað að gera fólki til hæfis og fann því gamla mynd af Alonso aka Renault bíl. Og slæ þar með tvær flugur í einu höggi og kem með mynd af Ferrari manni og Renault farartæki.

Hér sést Alonso vera að taka beygju í Mónakó. Líklegast er myndin tekin árið 2004.

Min css background :) (21 álit)

Min css background :) Sá að eitthver gaur setti inn sinn, og langaði að sýna ykkur minn (:

Gerður frá grunni í photoshop.

Skissa (2 álit)

Skissa Skissa fyrir málverk sem ég var að gera í skólanum, set það inn þegar ég fæ það aftur.

Theodore roosevelt á safari (2 álit)

Theodore roosevelt á safari Fyrverandi Bandaríkja forseti Theodore “Teddy” Roosevelt fór á Safai í afríku árið sem hann hætti í embætti. Hann og þeir sem fóru með honum drápu alls 11,397 dýr, allt frá skordýrum og moldvörpum til hvítra nashyrninga og þennan fíl

Scary Rotter and the Living Dead (2 álit)

Scary Rotter and the Living Dead Mér finnst þetta frábært :)

Cliff (3 álit)

Cliff Þetta er cliff hann er 7 mánaða golden:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok