Theodore roosevelt á safari Fyrverandi Bandaríkja forseti Theodore “Teddy” Roosevelt fór á Safai í afríku árið sem hann hætti í embætti. Hann og þeir sem fóru með honum drápu alls 11,397 dýr, allt frá skordýrum og moldvörpum til hvítra nashyrninga og þennan fíl