Það hefur mikið borið á að undanförnu að menn komi hingað inn og setji inn korka sem hafa eitthvað að gera með ólögleg forrit og annað í þeim dúr (DC++) er algengast. Í tilefni af því langar mig til að minna fólk á að þeim korkum er eytt samstundis og stjórnendur taka eftir þeim.

Takk fyrir.
fender HW1 telecaster. champion 600 amp (modded)