Forritun Visio er ágætis forrit til þess að búa til hin ýmsu rit sem gera þarf í greiningar- og hönnunarfasa hugbúnaðarverkefna.