Ég er ekki viss um að þessa upplýsingar liggi á lausu. En íslensk orðtíðnibók inniheldur tíðni tölur yfir algengustu orð í íslensku. Það er ekki sjálfgefið að algengustu orð íslensku og ensku séu þau sömu. Þú gætir mögulega fundið enskuorðin á netinu.
Má ég spyrja af hverju þú þarft þetta? Ég gæti kannski hjálpað þér meira en þig grunar. Prófaðu að senda mér póst á fprice@visir.is. Ég skoða þann póst nokkuð reglulega.
kv
ADD