Ég á í vanda:

Ég er með skammhliðar þríhyrnings a og b.
Langhliðin c fylgir sjálfkrafa þar sem c = sqrt(a^2+b^2).
Síðan einnig kósínusinn a/c, sínusinn b/c og tangentið a/b.

Er þá ekki einhver leið að reikna hallann á c (í gráðum eða radíönum)?<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”