Nýtt sprotafyrirtæki leitar að góðum vefforitara til þess að hanna og þróa öfluga heimasíðu í samstarfi við eigendur.

Um er að ræða gríðarlega spennandi tækifæri og verður viðkomandi að geta unnið sjálfstætt en samt í góðu samstarfi við eigendur.

Ekki er um fullt starf að ræða heldur verkefni en þó gæti það leitt af sér framtíðarstarf eða jafnvel eignarhlut í fyrirtækinu fyrir réttan aðila

Lágmarks kunnátta:
- PHP
- HTML
- SQL
- CSS
 
Áhugasamir hafið samband við Davíð á dah21@hi.is