Hæhæ

Ég er í stökustu vandræðum með Velleman K8055 borðið mitt.
Ætlaði að rifja upp C++ í kvöld, reyndar síðust daga,
en er búinn að steingleyma því hvenig ég set það upp í
Microsoft Visual C++ 2010 Express…

Eins og ég er búinn að vera reyna þetta núna set ég þett upp
í Win32 console application, empty project.
Set header skránna K8055D_C.h í project möppuna og vel hana síðan sem header undir Header Files.
Set library skránna K8055D_C.lib í project möppuna í
tölvunni og vel hana síðan í projectið inní forritinu.
Bý til nýja K8055.cpp skrá og vel hana í Source Files og
skrifa þar forritið:
———————————————————–
#include <iostream>
#include “K8055D_C.h”
using namespace std;

int main()
{
OpenDevice(0); //opnar borðið fyrir forritinu
WriteAllDigital();
CloseDevice(); //lokar fyrir borðið
return 0;
}
————————————————————

K8055D.dll er sett í system32 möppunni undir Windows á C
drifinu.

Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér?
Er ég kannski bara að skrifa þetta kolvitlaust? :OP

Með fyrir fram þökkum
Árni Gei
Http://www.myspace.com/genrearnigeir