Ég er með tvö forrit hérna, er búinn með það fyrra og það seinna er mjög svipað, en ég bara er ekki að ná að finna hverju ég þarf að breyta.

Búið til forrit sem skrifar út allar tölur á ákveðnu bili frá byrjunartölu að lokatölu. T.d. ef bilið er frá 6 upp í 11 eiga að skrifast út tölurnar 6 7 8 9 10 11. í þessari röð Ef valin er valið er bilið frá 11 til 6 á að skrifast 11 10 9 8 7 6 í þessari röð. Notandinn á að ákveða hvaða bil er valið.

using System;
class T103Fv5_7 {
static void Main () {
Console.Write(“Sláðu inn upphafstölu: ”);
int u = Convert.ToInt32(Console.ReadLine());
Console.Write(“Sláðu inn lokatölu: ”);
int l = Convert.ToInt32(Console.ReadLine());
if (u>l)
for(int i=u;i>l;i–)
Console.Write(i + “ ”);
else
for(int i=u;i<=l;i++)
Console.Write(i + “ ”);
Console.WriteLine();
}
}

Þetta semsagt er rétt lausn á því fyrra en..

Búið til forrit sem skrifar út allar oddatölur á ákveðnu bili. T.d. ef bilið er frá 6 upp í 11 eiga að skrifast út tölurnar 7 9 og 11. Sama myndi skrifast út ef valið er bilið frá 7 upp í 12. Notandinn á að ákveða hvaða bil er valið.

Eh sem veit hvernig ég get leyst þetta?

Öll hjálp væri virkilega vel þegin
guccÝ!