Nýlega byrjaði ég á Java forritun og byrjaði á þvi sem að ég hélt að væri auðveldas, mod eða viðbót fyrir leikinn Minecraft. Þetta var síðan erfiðara en ég hélt og þegar ég reompila class fælinn kemur þessi viðvörun:
warning: options] bootstrap class path not set in conjunction with -source 1.6
Veit einhver hvað þetta þýðir og hvernig ég get lagað það.

Svo fékk ég líka þennan error
constructor BlockObsidianstone in class BlockObsidianstone cannot be applied to given types;
public static Block Obsidianstone = new BlockObsidianstone(120).setHardness(1.0F).setResistance(6000.0F).setBlockName("Obsidiansstone")

Ef bara einhver gæti hjálpað mér væri það vel þegið