Góðan dag,

Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver ykkar veit hvernig á að búa til installer, eða um leiðbeiningar til þess.. Þ.e. ég er að skrifa forrit fyrir gæja, og langar að búa til installer, svo hann geti sett upp forritið á tölvunni sinni. Hingað til hef ég verið að nota py2exe, en það er held ég ekki alveg það sem mig langar að nota.

kv. Finisboy