Var að spá hvort einhver mætti vera að því að hjálpa mér aðeins með eitt atriði í verkefni sem ég er að leysa. En það hljómar svona:

Þremur teningum er kastað og það má ekki koma sama talan upp á þeim. Athugið hvort tölurnar séu RÖÐ og birtið texta sem segir hvort þetta sé RÖÐ eða ekki.

Ég er kominn með allt nema atriðið með að sama talan má ekki koma upp nema einusinni. Ég veit að maður notar modulus í þessu en er ekki alveg 100% viss hvernig þetta er sett upp.
Hér er kóðinn sem ég er kominn með:



static void Main()
        {
            Random ran = new Random();
            int[] dice = new int[3];
            for (int i = 0; i < dice.Length; i++)
            {
                dice[i] = ran.Next(1, 7);
            }
            Console.WriteLine(dice[0] + " " + dice[1] + " " + dice[2]);
            Console.WriteLine();
            
            
            Array.Sort(dice);
            if (dice[0] == 1 && dice[1] == 2 && dice[2] == 3)
            {
                Console.WriteLine("Utkoman er ROD"); 
            }
            //else if (dice[0] == 2 && dice[1] == 3 && dice[2] == 4)
            //{
            //    Console.WriteLine("Utkoman er ROD");  
            //}
            //else if (dice[0] == 3 && dice[1] == 4 && dice[2] == 5)
            //{
            //    Console.WriteLine("Utkoman er ROD");
            //}
            //else if (dice[0] == 4 && dice[1] == 5 && dice[2] == 6)
            //{
            //    Console.WriteLine("Utkoman er ROD");
            //}
            else
            {
                Console.WriteLine("Utkoma kastsins er ekki ROD");
                Console.WriteLine();
            }