Á í vandræðum með File.Exists() methodið sem lýsir sér þannig að það snýr við því sem það á að gera.
T.d. þá vil ég að það gefi mér til baka “File exists” ef File.Exists() er satt en “File doesn't exist” ef það er ekki satt.
Dæmi:
if (File.Exists(listbox.SelectedItem.ToString())
{
Console.WriteLine("File Exists");
}
else
{
Console.WriteLine("File doesn't exist");
}
En það sem gerist er að þegar file-inn er til þá fæ ég “File doesn't exist” en þegar hann er ekki til þá fæ ég “File exists”.

Vill samt benda á það að þetta er mjög einfölduð útgáfa af kóðanum þar sem forritið á að breyta attributes á file-inum ef hann er til.
Það skrýtnasta við þetta allt saman er svo að þetta gerist bara í tölvunni sem ég var að kaupa mér. Er búinn að prófa að re-installa .NET framework 4 og update-a allt saman.

Ef þið hafið einhverja útskýringu á þessu endilega benda mér á hana, takk :D
Learn from yesterday, live for today, hope for tomorrow. The important thing is, not to stop questioning. -Albert Einstein