Sælir. Segjum að ég kunni á html og langi að búa til heimasíðu, en heimasíðan á að vera mjög mikið byggð á .asp..
Þarf ég annaðhvort að kóða hana alla í asp eða html?

Ætlaði að setja asp script í html fæl en sá að það virkaði ekki og bjó svo til .asp fæl og sá að það virkaði.. Ætlaði nefnilega bara að setja:

<html>
<body>
Today's date is: <%response.write(date())%>.
<br />
The server's local time is: <%response.write(time())%>.
</body>
</html>

en komst að því að það er ekki hægt í HTML fæl auðvitað.. Hvernig er þessu háttað? Takk fyrir :)
Moderator @ /fjarmal & /romantik.