Fyrst langar mig að spyrja um svokallað remainder eða afgangur eins og það er á íslensku.

D: 23%3 = 2

Ég gæti hafa lært þetta í stærðfræði áföngum einhverntímann en ég kem því ekki fyrir mig hvaða fyrirbæri þetta er.

og svo á ég í vandræðum með að koma auga á villu í þessu hér:

# Fig. 2.7: fig02_07.py
# Simple addition program.

# prompt user for input
integer1 = raw_input( “Enter first integer:\n” ) # read string
integer2 = int( integer1 ) # convert string to integer

integer2 = raw_input( “Enter second integer:\n” ) # read string
integer2 = int( integer2 ) # convert string to integer

sum = integer1 + integer2 #compute and assign

print “Sum is”, sum # print sum



En ég fæ þetta error upp:
Traceback (most recent call last):
File “C:/Documents and Settings/Administrator/My Documents/Python/Fig. 2.7.py”, line 11, in <module>
sum = (integer1 + integer2) #compute and assign
TypeError: cannot concatenate ‘str’ and ‘int’ objects