Sæl,

Ég er hagfræðingur með þétta viðskiptahugmynd sem er á vinnuborðinu núna. Vantar klára tölvunarfræðinga/nema til að vera með mér í þessu projecti. Einstaklingarnir verða helst að vera nokkuð þéttir í C++ eða einhverju öðru major máli, og það væri kostur ef þeir kynnu eitthvað fyrir sér í vefforritun.

Ég stefni að því að byrja á því að sækja um styrk hjá nýsköpunarsjóði námsmanna, fresturinn þar er til 12. apríl svo ef þú vilt vera með í þeirri (hugsanlegu) styrktarveitingu þá skaltu hafa hraðann á og senda mér mail.

Áhugsasamir geta sent mér skilaboð á huga.