ég veit ekki hvort þetta flokkast undir forritun og það gerir það líklegast ekki. En ég var að velta því fyrir mér hvort einhver ykkar gæti útskýrt fyrir mér hvernig podcast virkar? ef þið vitið það ekki megið þið endilega benda mér á einhverja síðu eða /eitthvað hér á huga sem gæti útskýrt það.

Takk fyrirfram