Já, þannig er það að ég kláraði að forrita minn fyrsta “létta” borðleik og langaði til að gera einhverjan flottan icon sem að sést þegar maður ætlar að keyra leikinn. Ekki bara gamla ljóta .exe gluggann.

Einhver hérna sem lumar á tengil eða tengil á forrit sem að hjálpar manni við þetta?
DEMENTE