Vil bara endilega láta þá sem ekki vita af þessu projecti vita af því.

Fín leið til að bæta sig í forritun. Fullt af forritunarþrautum sem þið getið leyst með forritunarmáli að eigin vali.
http://projecteuler.net/

Frábær leið til að öðlast meiri reynslu og færni í forritun.Skora á ykkur að skrá ykkur þarna inn og fara að senda inn svör við þrautunum og að klifra upp stigatöfluna. Við erum held ég 60 þarna frá Íslandi akkúrat núna og okkur veitir ekki af að fá smá liðsauka.