ég er að vinna í frístundum mínum að eflingu móðurmáls okkar ef svo má að orði komast. Það er þannig að ég er að þýða mIRC!
Þá er ég ekki að tala um einhver script heldur er ég að þýða mIRC32.exe skránna. Þetta er komið nokkuð langt á veg og er ég búinn með meira en helminginn…
Ég var búinn að ákveða að gefa út beta þegar ég væri búinn með 70+ prósent, bara svo að fólk gæti komið með athugunarsemdir og fleira.
Til að ná í þetta þarf bara að DL mirc32.is.exe skránni <a href="http://izelord.svavarl.com/mirc32.is.exe“>héðan</a>.
Svo setur maður hann bara í stað venjulega mIRC32.exe og keyrir þennan nýja, þá ætti allt að vera í lagi. Þetta virkar best ef maður er bara að nota ”vanilla“ mirc (ekki að nota scriptað mirc).

Ég er þegar búnað finna einn galla, en hann er sá að Aboutboxið virðist ekki ætla að virka þrátt fyrir þónokkrar tilraunir :P

Eins og ég sagði áðan þá vill ég mjög gjarnan fá comment út á þetta, t.d. hvernig fólki finnst nýji channel control glugginn :P <br><br>- - - - - - - - - - - - - -
<a href=”http://kasmir.hugi.is/izelord">Votre mère
</a
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.