ég ætla að benda fólki sem langar að læra openGL ES 2 á þetta það eru 2 tæki sem styðja openGL ES 2 eru komin út eða fara að komma út á næstunni fyrst er BeagleBoard http://beagleboard.org/ $149 þetta er mest ætlað fyrir hakarar og fyrir fólk sem hefur gaman að fikta í hugbúnaði og vélbúnaði drifin fyrir openGL ES 2 munu koma út kringum jólin
næsta er Pandora sem kemur út í nóvember fyrir £199 (inc VAT), $330, Euro212 (Ex.VAT). http://www.openpandora.org/ og http://en.wikipedia.org/wiki/Pandora_(console)
þetta eru fyrstu hlutinnir sem styðja openGL ES 2 og fyrir þá sem vilja ekki kaupa vélbúnað þá mæli ég með herminu sem powervr býr til http://www.imgtec.com/powervr/insider/powervr-sdk.asp ég vona alt þetta hjálpa
<a href="