Þessa dagana er ég að prófa mig áfram með JBuilder og gengur ágætlega.

Eitt er þó að trufla og það er að læra á layoutin, þ.e. að staðsetja hluti applicationi sem ég er að búa til.

Ef einhver veit um góða tutoriala á netinu eða einhverjar góðar lausnir á vandanum væri gott að fá einhverjar upplýsingar, eins og er nota ég aðallega null layout sem leyfir mér að færa hluti að vild en stærð og staðsetning hlutanna er föst og bregst ekki við breytingum á glugga í runtime.

Þar sem ég er viss um að betri leið sé til leita ég hjálpar á Huga.

Massi