ég var að spekúlera…eru margir hérna sem fóru út í skóla? og þeir sem gerðu það, kláruðuð þið eitthvað í hí/hr og fóruð svo út eða bara beint eftir framhaldsskóla?
og hvernig er það annars ef maður kemst í skóla í t.d. usa beint úr framhaldsskóla (og assuming að manni takist einhvern veginn að redda peningum fyrir því), byrjar maður þá sem freshman hjá þeim með öllum 18ára krökkunum sem voru að klára high school eða meta þeir eitthvað það sem maður er búinn að taka hér?

takk
iqbal

“the only difference between suicide and martyrdom is press coverage”
-chuck palahniuk, survivo