Hér er vandamálið:
URL:
http://foo.is/?bar=abc%F3d
Þetta ætti að koma sem “abcód” á servernum:
private void Page_Load(Object sender, System.EventArgs e) {
  Response.Write(Request["bar"]);
}
Þetta skrifar: “abcd”.
Ég er búinn að reyna allt, pakka Request í UrlDecode/encode, senda þetta sem %F3 og ó, en alltaf virðis .net strippa íslensku stöfunum. Kannast einhver við þetta?