ég hef heyrt að það sé hægt að setja upp heimasíðu með php
á heimasvæði notenda í Háskóla Íslands, ég hef verið að reyna
það en ekkert gengur, ef ég bý til mjög einfalda heimasíðu
með php, vista og skoða með vafra þá kemur hins vegar ekkert.

er einhver sem veit hvað getur verið að?
ég leita hingað þar sem netstjórar og kerfistjórar
reiknistofnun Íslands virðast aldrei vera við og svara ekki
tölvupósti.

heimasíða innan HÍ sem hefur php er t.d.
http://www.hi.is/~velin