Ég er að reyna að setja inn scroll svo hægt sé að lesa allan textann sem ég setti í Strenginn eða stexti eins og ég kalla það. Ég er búinn að skilgreina JScrollPane og búinn að setja á borðið (setti það í athugasemdir). En alltaf þegar ég þýði forritið án athugasemda þá fæ ég alltaf error sem bendir á “sp = new ScrollPane(aTexti); ”
Væri frábært ef einhver snillingur gæti bent mér á villuna sem ég er að gera því ég skil ekki hvað það getur verið :S

Svo langar mig að setja inn bakrunn, væri einnig frábært ef einhver gæti gefið mér upp “smá hint” til að setja hann inn =) Þ.e.a.s bara einlita bakrunn. Ég hef komist að því að það eigi að nota JBackGroundPanel, en meira veit ég ekki.



import java.awt.*;
import java.awt.event.*;
import javax.swing.*;
class GlosuForrit{
JFrame brRammi;
JPanel brBord;
String stexti;
JTextArea aTexti;
JScrollPane sp;
JButton nat,edl;


GlosuForrit() {

brRammi = new JFrame(“HóHóHó”);
brBord = new JPanel();
brBord.setLayout(new GridLayout(2, 2));
stexti = new String(“\n Einu sinni”
+ “\n var”
+ “\n skata”
+ “\n sem”
+ “\n étin”
+ “\n var”
+ “\n á”
+ “\n Þorláksmessu”);
aTexti = new JTextArea(stexti);
//sp = new ScrollPane(aTexti);
nat = new JButton(“Bull”);
edl = new JButton(“Rugl”);


setjaInn();
brRammi.getContentPane().add(brBord);
brRammi.setDefaultCloseOperation(JFrame.EXIT_ON_CLOSE);
brRammi.pack();
brRammi.setSize(200,200);
brRammi.setVisible(true);
}
private void setjaInn() {



brBord.add(aTexti);
brBord.add(nat);
brBord.add(edl);
//brBord.add(sp);
}

}
class prufa {
public static void main(String[] args) {
GlosuForrit r = new GlosuForrit();
}
}



Vona innilega að einhver geti gefið sér tíma og þýtt forritið og bent mér á villuna sem ég geri.

Takk fyrir.