Sæl,

Ég var að velta fyrir mér hvað þessi lína gerði nákvæmlega. Ég virðist þurfa að hafa hana efst til að compilerinn skilji cin og cout og eitthvað fleira. Hvað er þetta samt að gera nákvæmlega svona til að hafa allt á hreinu.

kv.