sælir herramenn, ég var að fá mér blue tooth síma og fartölvu og var að pæla í að fara að skrifa einhvern skemmtilegan blue tooth hugbúnað, allt frá því að getað stjórnað músinni á fartölvunni gegnum síman, að því að stjórna media playernum.

bara að leika mér að gera eitthvað. þá spyr ég ykkur, vitið þið um einhvern skemmtilegan tutorial eða eitthvað álíka sem gæti hjálpað manni. hef verið að lesa dáldið um þetta, en fann engann góðan tutorial, heldur bara einhverja pósta á spjallborðum.

helst í c++ eða c#.

dúllí dú.