Ég hef gífurlega áhuga á brautinni að ég er að springa, eb ég var ægilega fyrir vonbrigðum þegar ég fékk bókina “Nám eftir loknu grunnskóla” að ekkert stóð um það…
En hvað með það, ef þið viljið vinna við tölvur þá er þetta rétta brautin. Og ég vona að einhvernir fara í það líka sem er öruggt í mínum skóla:)