Halló allir forritarar!

Ég er í forritunaráfanga í skólanum mínum. Nefnist forritun 103. Ég er í smá vandræðum með eitt skilverkefni, og var að spá í því hvort að einhverjir snillingar væru hérna sem gætu hjálpað mér. :)

Verkefnið hljóðar svo:

Maður slær inn tölur endalaust þar til maður slær inn 0. Þá á forritið að birta summu slétttalna og summu oddatalna.


Kannski getur einhver pælt í þessu, og sent mér línu ef þið hafið e.h lausnir. Ef ykkur vantar nánari útlistun á verkefninu, spyrjið þá bara!

Ibba