Hefur einhver lent í því að JFileChooser sé hægur, þetta er frekar vandræðalegt, láta fólk sitja og bíða eins og það sé einhver rosa vinnsla í gangi.

Verðu enn hægari ef ég læt hann opna eihverja ákveðna möppu og teikna upp skrárnar í henni.

Ef einhver hefur lausn yrði hún vel þegin.

massi