Ég hef verið að spá í að fara í forritun og kerfisfræði í nýja tölvu og viðskiptaskólanum og var að velta því fyrir mér hvort einhver geti sagt mér eitthvað um mun á gæðum í honum og á að fara í háskóla? Er maður eitthvað verri fyrir það?