Ég er að búa til forrit sem notar Removable Storage Manager (RSM)til þess að flytja spólur fram og til baka.
Til þess að RSM þekkji spóluna þá þarf spólan að vera með rétt Label fremst. Þess vegna hef ég búið til mitt eigið ‘Media Label Library’, en það virkar ekki.

Ég hef búið til dll sem inniheldur tvær Functions ‘MaxMediaLabel’ og ‘ClaimMediaLabel’ og eins og sést í kóðanum hér undir þá er ‘ERROR_BAD_FORMAT’ skilað til baka, sem ætti að láta RSM líta í næsta ‘Media Label Library’.

Ég veit að dll keyrir og les ‘MaxMediaLabel’. En svo kemur upp Error.
“RSM cannot identify media because a fatal error occured while trying to load the Media Label Libraries.”

Ég er að sjálfsögðu búinn að lesa MSDN, og sé að það er munur á því sem er í Parameternum á milli MSDN 2001 og 2003. Og hef ég því skrifað kóðan eftir (NtmsMli.h).

Ég keyri með win2k og VS .net

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>
—————————————————————
#include “stdafx.h”
#include
#include


#if defined(__cplusplus)
extern “C” {
#endif

__declspec (dllexport) DWORD ClaimMediaLabel(const BYTE * const
pBuffer, const DWORD nBufferSize, MediaLabelInfo * const pLabelInfo) {
return ERROR_BAD_FORMAT;
}

__declspec (dllexport) DWORD MaxMediaLabel(DWORD * const pMaxSize) {
*pMaxSize = 1024;
return NO_ERROR;
}

#if defined(__cplusplus)
}
#endif
</i><br><hr>