Ég er í einhverjum fjárans vandræðum með Dev-c++. Ég er að reyna að compila gamalt, einfalt forrit sem ég skrifaði en compilerinn vill ekki finna include skrárnar. Þær eru þarna, þær eru allar valdar inní compiler options (eða þeas standard setup, þar sem þetta eru bara standard include skjöl eins og iostream.h og svona). Ég hef oft áður compilað þetta forrit, en ég var að formatta harða diskinn og setja allt upp upp á nýtt og nú bara virkar þetta engann veginn!
kannast einhver við svona vandræði? einhver sem getur hjálpað?<br><br>———
Sylveste
Low Profile