Mig langaði til þess fá input frá ykkur varðandi eitt. Ég er að skrifa NT service í C# og ég hef aldrei gert svoleidis áður. Ég er búinn að yfirkrifa onStart og onStop föllin og þau framkvæma ákeðna hluti (eins og að skrifa í log osfrv). En allavega. Það sem þjónustan á að gera er að skrá upplýsingar hjá sér á ákveðnu millibili, þ.e. hún keyrir í einhverri lúppu eða timer eða þess háttar og ef ákveðnum skilyrðum er fullnægt þá skráir hún í skrá. Vandamálið mitt er að ég veit ekki hvar ég set þennan kóða. Ég get náttúrulega ekki sett hann í onStart því þá náttúrulega hangir þjónustan í startupi og time-ar út.´

Ef einhver fattar hverju ég hef verið að reyna að koma frá mér hérna í línunum hér að ofan þá væri aðstoð hans(hennar vel þegin.

Takk takk fyrirfram.
Jóhann Ari