Í skoðunarkönnunninni “Hvaða forritunartól..”, þá eru allir möguleikarnir stílaðir á C/C++/Pascal eða Java forritara - vantar ekki að gera ráð fyrir fjölbreytileikanum?
SciTE (Scintilla) er ótrúlega gott forritunartól sem nota má til þess að rita á rúmlega 20 málum í dag, og enn fleirri með hverri útgáfu. Emacs er konungur ritlanna.
Hvernig væri að velja möguleikanna af aðeins meiri fjölbreitni en bara Microsoft/Borland(Inprise) vörur?