Sælt veri fólkið!

Nú hef ég nánast eingöngu verið að nota Delphi við forritun síðustu 2 ár og líkar mjög vel. Delphi hefur hingað til getað gert allt sem ég hef þurft að gera. Ég hef lítið sem ekkert forritað í C++ og hef því ekki samanburðinn en það væri gaman fá álit þeirra sem hafa hann.

T.d. hvenær hentar Delphi frekar en C++.. og öfugt.