Hæ þið á Huga.

Ennþá á ég í forritunarvandræðum, ég er svona rétt að byrja að feta mig áfram í C++ og gengur vel - þangað til núna.

Í fyrsta lagi þá vantar mig control sem líkist töflu, í Visual Basic og Access er þetta kallað DataSheet, en sá control er ekki í tækjaslánni eftir því sem ég kemst næst.

Í öðru lagi þá er ég að compæla forritið og skrifaði þessa skipun:

void CFirmusView::OnFirmuskompassAalvalmynd();
{
DoModal.IDD_ADALVAL() == IDOK;
}

Eins og gefur að skilja á þessi skipun að opna form þegar ýtt er á takka, hvað þetta “IDOK” er að gera þarna veit ég heldur ekki en þessa villu fæ ég:

error C2447: missing function header (old-style formal list?)

Getur eithver verið svo góður að hjálpa mér?