Halló allir.
Hvað er eðlilegt að java notar mikið minni þá er ég að tala um VM ekki forritið sem það er að keira? Ég er að nota linux og var að ath hversu mikið minni þetta tók og ég startaði LimeWire og það tók 150mb og svo startaði ég IntelliJ IDEA og það tók um 100mb er þetta eðlilegt eða getur eithvað verið vitlaust stillt hjá mér. Og ef þetta er eðlilegt ætlar sun ekkert að gera neitt í þessu? Það er ekki hægt að gera nein stórt verkefni í java ef það notar svona mikið minni bara við svona lítil forrit.
Hversu mikið minni er þessi forrit að taka hjá ykkur?