Ég er búinn að vera að læra tölvufræði í iðnskólanum og er að hugsa um að læra meira en ég var að velta því fyrir mér hvort væri meiri framtíð í forritun eða netkerfi, hvort sé meiri laun og meiri vinna að fá? Hvernig er svo framtíð í hvor tveggja?